Black Death Ritual Finnska black metal hljómsveitin Black Death Ritual hefur mikið verið í spilun hjá mér þessa daganna.
Hljómsveitin er mjög mikið í anda hljómsveita á borð við Baptism,Horna og Satanic Warmaster með smá old school fíling í tónlistinni.
Fyrsta og eina platan þeirra ber nafnið ,,Profound Echoes Of The End" og inniheldur hún 7 ógeðsleg og satanísk lög full af hatri og viðbjóð, alvöru black metal hér á ferð.

Hægt er að sækja plötuna hérna:
http://rapidshare.com/files/30170608/BLACK_DEATH_RITUAL_-_Profound_Echoes_of_the_End_by38_Sacrut_for_metalarea.org.rar

Kaupið þetta svo!
http://www.no-sign-of-life.com/