Cirith Gorgor Meistararnir frá Hollandi í Cirith Gorgor. Eins og margar aðrar BM hljómsveitir gera tekur hljómsveitin nafn sitt upp úr Lord of The rings sögunum en Cirith Gorgor á að vera einhver staður. Mæli sérstaklega með disknum Firestorm Apocalypse - Tomorrow Shall Know the Blackest Dawn. Mér vöknar bara í augunum við það að hlusta á þetta eyrnayndi. Hef ekki kynnt mér vel aðrar plötur en þó aðeins gluggað í plötuna Unveiling the Essence.
“The essence of Revelation lies in the fact that it is the direct speech of god to man”