Les Legions Noires var grúbba af reiðum frönskum strákum sem ákváðu að spila sataníska black metal, stundum dark ambient, tónlist og gefa allt út í limited útgáfum, oft í mjög fáum eintökum, og ,,illa" tekið upp. Það er varla hægt að fá neitt original með þeim nema að borga slatta af $$$ fyrir það.
Mjög hrá og einhæf tónlist sem er alls ekki fyrir alla, oft er tónlistin varla í takt.
Mutiilation er kannski þektast af þessum hljómsveitum en hann var einmitt rekinn úr LLN
fyrir eiturlyfjaneyslu.
Einnig er hann sá eini sem er en starfandi.
Nema að hinir séu bara über underground og skiptast á við hvorn annan á demo tape-um eða eitthvað rugl.
Hérna getur þú lesið meira um þetta.
http://en.wikipedia.org/wiki/Les_Legions_Noires