Hér eru Master of puppets plöturnar mínar úr metallica safninu mínu. Þetta eru plötur allt frá herrans árinu 1986 og t.d. er í þessu 2 top 100 items, og ein platan árituð af öllum, einnig Cliff! Þið getið séð hans nafn ritað á krossinn, skýrari mynd er í horninu.
Annars eru 4 vínylar í pósti á leiðinni til mín en annars eins og er er þetta svona.
Listinn er eftirfarandi
Master of puppets elektra usa 86, red & black labels with inner sleeve (9 60439-1) Autographed by James, Lars, kirk and CLIFF! In 1986
Master of puppets •
• new electric way/music for nations france 86, with silver labels & red inner sleeve (2320)
Master of puppets
• music for nations england 87, double lp with gatefold cover, insert, poster & sticker (MFN 60 DM)
Master Of Puppets LP #universal/vertigo eu 2001, re-issue lp on 180 gram vinyl with white & black labels & inner sleeve (838 141-1)
Master of puppets music for nations england 86, picture disc, second press with barcode on back (MFN 60P)
Master of Puppets 7" (Music For Nations/New Electric Way France, original) (top 100 item )
Master Of Puppets CD #phonogram/vertigo europe 89, no country of origin listed (838 141-2)
Master of Puppets - elektra usa `86, with longbox cover (top 100 item )
Master of puppets • universal korea 06, tour edition with sticker sheet & obi strip (DP 0078)
Master of puppets MC (without cover)
MOP VERTIGO Holland clear tape rubbed off
MOP Tape Korea
Master of puppets Escape from the studio 2006 MOP tour pick
Ég skora á aðra að koma með metalsöfnin sín hérna, sérstaklega metallica söfn. T.d. er safnið hans JasonNewsted mjög fallegt finnst mér eins og margir vita.
Annars er mjög gaman að sjá svona söfn!