
Fíla oftast ekki svona fínpússaðan black metal en þessi býr til svo gríðarlegt atmo..
Klikkað vel pródúseruð, hljóðið alveg 100%.
Geggjaðar gítarmelódíur og á bakvið flott hljómborðsvinna.Flott og epic lög um tré og álfa eða einhvern fjandan, allt á Úkraínsku.., eftir eitthvað voða fancy úkraínskt ljóðskáld eða álíka.
Frábær plata í alla staði!
Checkit!
Myspace:
www.myspace.com/drudkhfanpage
Getið fengið plötuna hér:
http://www.cfprod.com/nh/index3.htm