
ég tók þetta gula ukulele sem ég keypti í tónastöðinni fyrir einhverju síðan og ég fékk það áritað!
Alex sagði að hann hafi aldrei áður áritað svona gult ukulele og svo spilaði hann eithvað smá flipp á það :D
penninn sem Pat notaði var eithvað leiðinlegur og blekið festist ekki á svo ég fór aftur eftir soldinn tíma og bað hann um að skrifa aftur fyrir mig því þetta festist ekki og þeir tóku bara vel í það og alex þurkaði það af.
helvíti stoltur af þessu bara :D
helvíti fínir náungar líka