Horned Almighty Geggjað danskt black metal band sem ég mæli eindregið með. Fann þetta fyrir svolitlu síðan þegar ég mátti bara hlusta á dönsk bönd í dönsku tímum. Komst svo loksins í eitthvað almennilegt og kynntist plötuni ,,Black Metal Jesus“ frekar lélegt nafn en ágætis plata. Sjálfur mæli ég með plötuni ,,The Devil's Music - Songs of Death and Damnation” sem kom út árið 2006.

http://www.myspace.com/hornedalmighty