Inquisition Inquisition er, að mínu mati, eitt allra besta black metal band allra tíma. Álíka drungalegir,þungir,melódískir,þéttir,hráar upptökur og afskaplega sérstakur söngstíll gerir þetta band einstakt. Allt gengur upp og allt er gott sem þeir gefa út.

Mæli með öllu sem þeir hafa gefið út en ekkert toppar samt ,,Into The Infernal Regions Of The Ancient Cult". Gríðarlega þétt og flott plata.

Ótrúlegt að í bandinu eru aðeins tveir meðlimir. Dagon og Incubus eru miklir meistarar í mínum augum/eyrum.

Tónleikar
Partur 1.
http://www.youtube.com/watch?v=eXvXvtuWbCg
Partur 2.
http://www.youtube.com/watch?v=FpTbQjQSGDo
Partur 3.
http://www.youtube.com/watch?v=noNkUBA0Cpw