Elysian Blaze - Beneath Silent Faces
Black/Funeral Doom bandið Elysian Blaze gaf út þessa þessa plötu núna á árinu. Mutatiis er maðurinn á bakvið þessa geðveiki og er þetta eitt af þessum eins manns böndum sem gengur ágætlega upp.