Megadeth - United Abominations
Já þetta er nýjasti diskur Megadeth, ég var eiginnlega hættur að hlusta á þá en þegar ég hlustaði á þennann disk þá fór maður alveg í gamla gírinn því að þessi er hreinasta snilld, samnt er ég ekki alveg að fíla gaurinn á myndini, Vic Rattlehead FTW!!!