Kannski segja svolítið um þennan Paganini?
Þá kæmi þetta aðeins flottara út hjá þér og fleiri myndu “accepta” þessa mynd hér á /metall.
já rétt, ætlaði að tjekka á hvort þið hér þekktuð hann ekki. sko, þessi maður var uppi einhverntíman í kringum 1782 til 1840. hann seldi sál sína djöflinum til að geta spilað hratt og hann gerði(black sabbath tóku þetta eftir honum “We Sold Our Soul for Rock ‘n’ Roll”).
en það sem metallinn tengist honum er að það er vinsælt meðal neo-classical metal gítarleikara að covera löginn hans og útsetja á gítar. margir shreddarar segja hann einn mesta áhrifavald sinn, og þá er að nefna:
yngwie malmsteen
michael romeo
michael angelo
joe stump
jafnvel er hægt að heyra smá keim í necrophagist sólóunum.
en myndbönd af gítarleikara covera verk hans.
http://www.youtube.com/watch?v=_jK978921Yw