Nei reyndar ekki, þetta er eitt af elstu heavymetal böndum Finnlands. Þungarokksafarnir þar á bæ, svipað og maiden í Bretlandi. Byrjuðu '84. Þeir eru reyndar komnir aðeins út úr heavymetal finnst mér, einhvers konar powermetall núna en samt með mjög sérstakan stíl. Þessi plata er mjög góð þó að coverið sé kannski ekkert spes :] Mæli með að fólk tékki á henni, allt of fáir sem vita af þessu bandi miðað við hvað það er gott.
Peace through love, understanding and superior firepower.