Án efa besti textasmiður og söngvari Íslands í dag, framtíð Svartadauða er svo sannalega björt. Á demóið = meistaraverk, hef séð þá 4 sinnum live og alltaf hefur það verið algjör snilld. Snillinga
Verð bara að vera hreinskilinn og segja að ég þoli ekki sviðsframkomuna hans, stælarnir hans á Sólstöðum (þegar þessi mynd var tekin) voru ömurlegir að mínu mati og ég hefði farið ef að Sólstafir hefðu ekki verið síðastir á svið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..