Dave Mustaine
Þetta er hinn kíngimagnaði gítarleikari og Söngvari hinnar stórgóðu hljómsveitar Megadeth sem er að mínu mati ein besta trash-metal hljómsveit sem uppi hefur verið, enda ein sú fyrsta og allir sem koma á eftir eru bara að reyna að bæta snillinga sem er bara ekki möguleiki þegar er verið að reyna að toppa Megadeth ;)