Óh, það er ekki hvernig manneskjan skrifar hlutina, heldur hvernig hin manneskjan túlkar þá. Ef þú sást eitthvað kynferðislegt út úr þessu er vandamálið greinilega þín megin.
Neee annars sá ég hann á tónleikunum um daginn og hélt þá að hann væri litli bróðir einhvers í Concrete eða eitthvað en drengurinn stóð sig mjög vel. Sérstaklega miðað við stærð, aldurinn hefur ekki mikið að segja.
ég var að fara að segja þetta..! en hann siggi kall er drullu efnilegur á trommur..! og concrete finnast mér fáránlega góðir..! missti samt af megninu af þeim á eistnaflugi og var ógeðslega ósáttur því ég hafði aldrei séð þá áður með góðu soundi..!
já en það er soldið öðruvísi með SiggaJóns. Það var annar trommuleikari í Concrete sem gat ekki rassgat og Sigurður var alltaf að leika sér að tromma á eitthvað með einhverju, og svo ráku Concrete trommuleikarann eða hann fór og þá settist Sigurður fyrir aftann settið og var drullu góður. Og þetta er allt natural hjá honum
Sigurður er einstaklega góður, ég er alltaf jafn hissa á því að einhver svona ungur sem hefur ekki fengið neina kennslu á trommur sé svona geðveikt góður.
Þetta er líka hrikalega svöl mynd. Kudos fyrir Heldriver.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..