ég held að það séu til innan við 100-200 eintök af upprunalegu pressuninni af plötunni, heyði um náunga sem keypti þessa plötu af safnara í þýskalandi á 800 evrur, þannig að það er kanski smá mál að redda sér þessari plötu :þ
Any Dictator would admire the uniformity and obedience of the U.S.Media
Góð plata. Og mjög gott að einu leyti að Drýsill lagði upp laupana á sínum tíma, því að þá varð til ein besta hljómsveit og 2geggjaðar plötur. Er að tala um ARTCH sem að Eiki flutti til noregs og gekk til liðs við.
Og vá hvað Drýsill rokkaði feitt á Megadeth tónleikunum!!
geðveik plata. Ég og vinur minn gjörsamlega nauðguðum henni fyrir nokkrum árum (mamma hans á plötuna, þekkti sigga trommara og eika sjálfan, omgzz). Synd að hún var ekki gefin út í stærra upplagi og á cd (eða var hún nokkuð gefin út á cd?) Dauðlangar í hana! Og djöfull stóðu þier sig vel á Megadeth
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..