Jesper strömblad mun vera eini snillingurinn í þessu bandi, hamm trommaði með Hammerfall og spilaði á bassa með Ceremonial oath sem er snilldar band.
Trommarinn í In Flames er lélegur og klúðrar oft á sviði og eiginlega fer bara í taugarnar á mér.
Bassaleikarinn gerir bara ekki neitt nema spila á bassa live.
Anders söngvari samdi einu sinni góða texta og gat high pitch growlað en það eina sem ég heyri í dag á nýja efninu þeirra er bara eitthvað suð.
Björn Gelotte er ástæðan fyrir því að In Flames fóru í súginn, hann trommaði með þeim á árunum 1994-1997 ef ég man rétt og svo ákvað hann að skipta yfir á gítar og fór að semja lög sem eru ekkert í samanburði við það sem Jesper getur.
Niðurstaða mín, höfuðpaur þessa bands núna er líklegast Björn þar sem Jesper er fær um að semja miklu betra efni.
Þetta Nökkvi thing var ágæt skemmtun þegar Pazzini kom þriðji inn með þetta þar sem ég þekki addakong og pythagoras en nú er þetta orðið virkilega þreytt.