dude, það eru fleiri í bandinu heldur en bara þeir sem slá á bjórtunnurnar. Þótt það gegnir sínu hlutverki í bandinu þá er t.d Shawn mjög góður tónlistarmaður, þótt hann sýnir það ekki í Slipknot. Ég er að tala um Mick sem er mjög fær gítarleikari, einnig James, Sid er klikkaður DJ, Craig er magnaður sampler, Joey er mjög góður trommari, þótt hann sýnir ekki hæfileikana sína til fulls í þessu sólói sem svo margir eru að tala um. Corey var góður söngvari, búinn að missa það. Paul er talinn vera rosalegur bassaleikari, þótt það sé ekki beint sýnt á Slipknot stöffinu…