Ahh. It's all so simple know. Sjálfur fíla ég þetta alveg, hlusta nú reyndar ekkert á black, en mér finnst stundum growlið eins og hjá t.d. CC too much því maður skilur ekkert söngvarann.
Hef nú reyndar ekki hlustað mikið á þá og dæmi ekkert meira.
Ég er samt á því að því meira sem maður hlustar á metal því betra verður growl og tónlistin skemmtilegri yfir höfuð.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”