Saint vitus, með “doom legend” Scott Wino sem framherja.
Mig grunar sterklega að þeir hafa fengið nafnið á bandinu frá black sabbath laginu St. vitus dance af plötunni vol. 4
En Saint vitus dance er minningar dans um Ítalskan dyrling sem lést árið 303 sem píslavottur. Saint vitus dagurinn er einhverntíman í Júní, en þessi dagur var haldinn hátíðlegur á miðöldum í mið- og norðurevróu. En saint vitus dance er einnig nafn á einhverjum taugasjúkdómi af einhverjum ástæðum tengdum Herra Vitus.
En allavega… fínt band.