Já, góðir tímar.
Nú er Igor hættur í bandinu. Þannig að þeir sem stofnuðu hljómsveitina eru báðir hættir. Hvernig geta þá hinir haldið áfram? Ég myndi stofna bara aðra hljómsveit. Þetta er bara asnalegt.
En þeir ætla sjálfsagt að græða eitthvað út á nafnið.
Sepultura hefur ekkert gert af viti síðan Max hætti.
Og þessi Derrick Green er ömurlegur söngvari.
Hananú. Ég er orðinn pirraður.