Haha, frábærir á tónleikum (Séð bæði fyrir og eftir að þeir gáfu út Inhuman Rampage). Sést ekki á þessari mynd en á flestum tónleikum eru þeir með nokkur trampólín á sviðinu.
Á seinni tónleikunum sem ég fór á, spilaði Vadim, hljómborðsleikarinn, Pacman lagið í miðju gítar/hljómborðssólói, ansi svalt nema hvað að helmingurinn af salnum fattaði ekki hvað var í gangi (Var 14+ show í London núna í febrúrar).