Það er reyndar ekki rétt.
Ég hlustaði jú einu sinni á Metallica, en mér hefur aldrei þótt Kirk Hammet góður gítarleikari, og þó svo að ég hefði fílað Kirk Hammet hefði ég aldrei keypt gítar eingöngu þess vegna. Nei, ástæðan var sú að þetta var allra besti gítar sem ég fann hvar sem ég leitaði.
Til að svara þér liddi, þá skoðaði ég þá gítara en fannst þeir ekki í sama gæðaflokki og KH, þó svo að ég sé ekki viss núna.