Þeir eru aðallega Death/Grind band en þeir binda sig alls ekki við það. Það er í rauninni ekki hægt að skilgreina þetta band alveg því að þeir gera bara þá tónlist sem þeir vilja. Þeir hafa spilað Sludge, Black, Doom, Stoner o.fl.
Ég mæli mest með Lucid Interval en líka Anomalies.
Svo á fólk að nota www.metal-archives.com og vera sjálfbjarga.
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury