Maphogant
Nú mér finnst De Mysteriis Dom Sathanas lang besti diskurinn þeirra og mér þykir þeir ekki hafa toppað hann, og býst engan vegin við að það muni gerast.
Nýjustu diskarnir þeirra þykir mér ekki hafa verið að gera sig, en þeir eru þó ekki rusl neitt, bara ekki nálægt því jafn góðir og DMDS.
Þeir eru aðeins meira expirimental núna, og eru ekki að semja eins dark tónlist og þegar Euronymous var í bandinu.. ekkert slæmt um það þó að segja þegar bönd fara að prufa sig áfram.
Nú þegar Attila Csihar er kominn aftur þykir mér fróðlegt að heyra hvernig nýji diskurinn, Ordo Ab Chao, mun hljóða. Nokkuð spenntur fyrir því.