hvað gerði ég?:S ég sagði að gaurinn væri furðulegur í framan og þú segir mér bara að þegja! Hvað er að því að hann sé furðulegur í framan? Það er ekki eins og þetta sé einhver fegurðar samkeppni, það er tónlistin sem skiptir máli…
Fyrirgefðu langaði að vera harður maður, annars finnst mér bjánalegt að allir séu eitthvað að setja út á þennann mann, hann er ekkert nema svalur. Annars er ég svosum alveg sammála þér tónlistin er það sem skiptir máli.
ég er viss um að gaurinn lengst til hægri sé mjög góður tónlistarmaður og góður í því sem hann gerir og gull af manni inn við beinið, en ég er ekki alveg að meika þennan svip á honum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..