Ég verð nú að segja sjálfur að ég var mjög sáttur með að þeir hættu á sínum tíma. Því þeir voru farnir að detta út úr black metal. Þeir voru komnir hættulega nálægt symphonic eithvað drasl á sínum tíma, þannig þeir ákvöddu þeir að hætta sem betur fer.
En víst að þeir eru að fara byrja aftur þá vona ég svo sannarlega að þeir geta farið að spila sinn gamla góða black metal ekki of symphonic metal eins og þeir voru farnir að gera.
thNdr notar facebot frá www.facebot.com