Þú ert tregur hálfviti og ég nenni þessu ekki.
Ég gaf í skyn að það væri sorglegt að taka mynd af sér með slipknot grímu og senda inná huga.
Þá spurðir þú hvort maður væri allt í einu að reyna að vera kúl ef maður sendir af
einhverjumAuðvitað ekki hálfviti. En þú sendir inn mynd af sjálfum þér með “hardcore” grímu. Þá ertu að reyna að vera kúlÉg svaraði og sagði að það væri í lagi að senda inn mynd af
einhverjum, en ekki af þér sjálfum með “hardcore” grímu eins og ég sagði hérna fyrir ofan.
Þá sagðir þú:
það þurfa ekki allir að vera með sama áhugamál og þú, sama smekk ??
, og ég sagði “var þetta spurning” og þú sagðir já.
Lestu það sem þú sagðir nokkrum sinnum yfir hægt, og þá finnuru kannski út hvað það er sem lætur þig líta út eins og hálfviti með þessu svari þínu, ef þú finnur það ekki láttu mömmu þína sýna þér það og skoðaðu íslenskubækur úr þriðja bekk, því þú hefur greinilega ekki verið að fylgjast með.Næst kallaði ég þig fávita, og þú svaraðir með einu orði, sem var vitlaust skrifað.
Ég leiðrétti þig, og þá gafst þú í skyn að ég væri að reyna að vera harður.
Hvernig var ég að reyna að vera harður? Ég leiðrétti þessa heimskulegu stafsetningarvillu, eins og ég geri oft á huga, og þá er ég allt í einu að reyna að vera harður. Spurðu hvern sem er á huga hvor sé að reyna að vera harðari, sá sem leiðréttir heimskulega stafsetningar, eða sá sem sendir inn mynd af sér með málaða hokkí grímu.Ég svaraði með styttri útgáfu af því sem ég var að skrifa hér fyrir ofan, og þá spyrð þú um muninn á því að senda inn myndir af hljómsveit eða sjálfum sér með málaða hokkígrímu.
Ef þú sendir inn mynd af hljómsveit ertu einfaldlega að sýna að þér finnist hún góð (allavega í flestum tilfellum), en auðvitað ertu bara að sýna öllum hversu harður þú sért með þessa hokkígrímu þína. Ég er alls ekki að banna þér að senda inn svona myndir, veit ekki hvernig þér datt það í hug.Þú spurðir líka hvort það mætti ekki alveg öruglega senda inn myndir, og ég sagði þér að það mætti auðvitað. Ég bannaði þér það aldrei, en það er ekkert sem bannar mér að rífa kjaft við þig, og ef þú þolir ekki að fólk rífi kjaft við þig myndi ég hætta að skrifa á hugi.is ef ég væri þú.
Ég ætlast ekki til að þú skiljir allt sem ég sagði, en þú getur reynt, og komdu svo með eitthvað rosalegt comeback, ég bíð spenntur.