Mér var sagt að bassatromman og tom-tom voru örþunnar (viðurinn) og að skinnið var rosalega slakt og þess vegna var þetta “vatnshljóð” í þeim. Ef þið hlustið líka mjög vandlega á diskinn heyrið þið það. En allavega mér finnst geðveikt flottur hljómur í trommunum á þessum disk og þetta er drullu sniðugt!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..