Gamla stöffið hjá Korn eru jú metall í sjálfu sér. Bara ekki sá metall sem flestum er kunnugt. Þeir voru einir af þeim fyrstu sem stofnuðu svokallaða Nu-Metalinn sem seinna hafði áhrif á bönd eins og Papa Roach, Saliva og System Of A Down… Ég vona að ég sé ekki að fara rangt með þetta, en samt er ég orðinn verulega þreyttur á fólki sem segir að Nu-metall er ekki metall heldur rokk… Mér finnst Korn ekki nálægt því að vera rokk (Hins vegar er nýja stöffið þeirra nær poppi en rokki)… Þannig að þeir sem halda að þeir séu eitthvað “true” með því að dissa svona hljómsveitir eru að sóa tíma sínum. Ég fýla ekki Korn til þess að hafa það á hreinu.