Ég vill nú ekki vera að auglýsa sjálfann mig mikið en hei ég verð að selja diskinn. Hann er kominn út meira en demó minna diskur.
Það eru fjögur lög á disknum og á undan hverju lagi er ambient hljóðasena.
1.Backdraft
2.World of hate
3.Rampage
4.web motion death
Ef þið fílið rokk í þyngri kantinum (þá helst svartmálm, eða industrialmetal)þá mæli ég með þessum disk.
Hann fæst í Japis, Þrumunni og geisladiskabíð Valda.