Metallica er frábær hljómsveit, uppáhaldshljómsveitin mín.
En að Metallica (Black Album) sé besti diskurinn er ég ekki sammála.
1. Master of Puppets
- Master of Puppets, Battery og Welcome Home eru langbestu lögin þótt hin séu líka mjög góð. Disposable Heros fínt lag.
2. Ride the Lightning
- Fade to Black, Fight Fire with Fire, For Whom the Bell Tolls, Creeping Death og The Call of Ktulu.
3. …And Justice For All
- One, To Live is to Die (Cliff Burton tribute), Blackened og Dyers Eve.
4. Metallica (Black Album)
- Enter Sandman, Nothing Else Matters, The Struggle Within, Of Wolf and Man, Sad But True, Holier Than Thou, Unforgiven og Don't Tread on Me.
Svo eru hinir diskarnir svona allt í lagi, fyrsti var ágætur og hinir tveir síðustu, Load og ReLoad voru ágætir. Vonum bara að nýji diskurinn þeirra (sem er áætlaður 12. nóv) verði ekki eintóm vonbrigði.<br><br>[siggi] - [<a href="mailto:sigz@simnet.is">sigz@simnet.is</a>] - [<a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=sigzi&syna=msg">skilaboð</a>]