Vantar bassaleikara
Hljómsveit vantar bassaleikara. Þarf að vera vanur og á aldrinum 18+. Erum með frábært æfingahúsnæði í miðbænum og slatta af frumsömdu efni. Tónlistin er svona blanda af hip-hop massive og metal. Mjög kúl. Áhugasamir sendi mér póst!!