Þú verður að hugsa útí það að ekki er allt metal “öskur og læti”. Það eru til mjög melódískar metal hljómsveitir sem syngja alltfrá háum óperum í dýpstu raddir án þess að öskra nokkuð. Og auðvitað eru til hljómsveitir sem öskra. Það eru líka mörg mismunandi öskur. Vox öskur (þeas skræk s.b.n blackmetal mikið og gothic metal) og típísk Hardcore öskur og deathmetalöskur. Svo eru til Metal hljómsveitir sem spila Ambient tónlist sem er oft aðeins Synth. engin öskur né raddir. Metall er mjög mjög þróunarkend tónlist og hver hljómsveit er hinni ólýkari…
Og jú það eru til metal lífstýlar. Þeir eru fjölmargir reyndar. Pönkarar, Metalhausar, deatharar, blackmetalistar, mansonistar, gotharar, hardcore fólkið, Straight edge, trasharar, og jafnvel grungarar, ofl ofl. Þetta fólk fylgir lífstýlnum og hlustar á tónlistina sem honum fylgir. Þú verður að hugsa um það líka að lífstýll er ekki það sama og klæðnaður. Þó oft fylgi hverjum lífstýl áhveðin tíska. Lífstýll er aðalega hvernig þú lifir lífinu og hvernig þú hegðar þér umhverfis aðra..
Kveðja með von um að þetta hafi svarað þér
HjaltG <br><br>í hvert skipti sem ég reyni að ná þér út:
þá ferðu dýpra inn :