amm sumir munu gráta yfir smá comercial,
en brr ég er dauðarokkari í allar æðir og byrjaði að hlusta á In Flames fyrir þó nokkuð mörgum árum þegar útkom smellurinn Lunar Strain
En segi samt að þetta sé hreint fræbær diskur, finnst ég aðalega heyra mun á trommunum, skemmtilegt hvernig doublebass pedalinn er greinilegur… og já svona eitt og annað, tónlistin í aðeins hærri pitch…
Óhætt að segja að ég mæli með þessum disk =)
nema…forðist lag no 13 allt annað er æðislegt.

En brrr hafði eitthvað heyrt í nýja disknum
frá Dark Tranquillity eða Thyrfing?