ÉG VEIT ekki hvað ég myndi gera til þess að geta farið á Slayer tónleika…úff ég man fyrsta daginn þegar ég heyrði í meisturum Slayer..það var þegar Diabolus In Musica var rétt nýkominn út og ég get svarið það þegar ég heyrði Paul Bostaph telja inn í lagið Bitter Peace þá breyttist allt mitt álit á metal og ég líka…síðan þá hef ég verið Slayer hliðhollur og….já ég veit ekki…þeir hafa meiri orku en þeir höfðu fyrir 15 árum…Slayer eru bestir í öllum heiminum og enginn getur tekið það frá þeim…ENGINN þeir eru konungar Metalsins og munu alltaf vera! en hvað eru uppáhaldslögin ykkar með Slayer??…mín eru Bitter Peace, Bloodline, Angel Of Death, Dead Skin Mask, Wicked, Disciple, REIGN IN BLOOD og Dittohead…
SLAYER! Axlaf Zargath
Bassi:Steinberger Spirit XZ