Ef að þú fílar SlipKnoT svona mikið, þá skaltu tékka á Meshuggah. Persónulega finnst mér Slipknot vera of commercial fyrir minn smekk. Allt gengur út á lookið og ímyndina á meðan tónlistin er svo produced að það er engin leið að heyra hvor spilararnir geta nokkurn skapaðan hlut (ég efast reyndar um að þeir spili þetta sjálfir). Fínnt að hlusta á eitt og eitt lag, en vita vonlaust að ætla sér að hlusta á heila plötu í einu. Meshuggah eru að vísu svolítið mikið produced en þar eru mjög góðir tónlistarmenn á ferð. Ég mæli með Chaosphear og Destroy Erase Improve, pottþéttar plötur.
http://www.meshuggah.net