Því ekki að gera spjallþráð hér um nýjasta "Stokkið í Eldinn" hlaðvarpið þar sem talað er um svokallaða TÞM senu í íslenskum metal sem gerðist sirka 2004-2010.

Í tilefni af þættinum var vídeó frá TÞM tónleikum grafið upp þar sem fram komu Revolter, Blood feud og Diabolus ásamt Concrete og Lister. Sjá hér:

 

Vó hvar er ég?