Af hverju eru svona margir metal-unnendur í krónískri tilvistarkreppu með tónlistarsmekkinn sinn? Til hvers eru allar þessar skilgreiningar? Er ekki kominn tími til að grafa “sell-out” frasann? Og af hverju er svona sjaldan beitt rökum þegar menn þræta um tónlistina?
ekki það að ég sé að dissa fólk á þessari síðu þarsem ég er nýkominn hingað, en hef samt tekið eftir þessu hjá ófáum metalhausum. Er einhver þarna sem hefur svör?