Þegar ég lít yfir efni sem hefur komið inn á áhugamálið nýlega þá sé ég t.d. Gorguts, Weedeater, Exodus, Obscura, Pantera, Devourment og King Diamond.
Ekkert af þessu gæti mögulega kallast gaycore. Eini nýlegi þráðurinn sem ég sé sem er um það sem gæti kallast gaycore er Bullet For My Valentine þráðurinn og hann kom 2. nóvember. En þrátt fyrir að slíkur metall er augljóslega óæðri en margur annar metall er hann samt því miður metall og á heima á þessu áhugamáli. Og jú hann er óæðri, þið vitið það allir innst inni nema nýfaggarnir sem eiga vonandi einhverntímann eftir að sjá ljósið.
Og hvaða staður er betur til þess fallinn að þroska smekk nýfagganna og beina þeim á rétta braut heldur en þetta áhugamál?
Þess vegna bið ég þig í vísindanna bænum að búa frekar til þráð um metal hljómsveit, lag, plötu, etc. sem þér finnst góð heldur en eitthvað “þungt” teknó lag.