Fimm-manna band sem er óhrætt við að blanda saman mismunandi stefnum til að skapa
sinn eigin hljóm. Ákveðnir í að búa til nýja og ferska öfgatónlist stofnuðu þessi
fimm ungu sjéntilmenni frá Akureyri Offerings haustið 2009. Allir meðlimir höfðu
áður verið í öðrum þungarokksböndum(Provoke, Iblis, Mordlust t.d) svo lagasmíðar
hófust samstundis. Hljómsveitin sendi svo frá sér sína fyrstu útgáfu í janúar 2011
og varð það EP-plata samnefnd sveitinni, plötuna tóku þeir upp sjálfir en fengu Jóa
úr Beneath til þess að mastera.


A five-pice band unafraid of melting together various genres to make their
own and unique sound. Determined to make new extreme and aggressive music five young
gentlemen in the north of Iceland formed Offerings in the fall of 2009.
All members had experience with other local metal bands(Provoke, Iblis, Mordlust e.g) so songwriting
started right awayand resulted in their first release of a self-titled EP in January 2011. The band
recorded the album themselves but Jói of prominent Icelandic death metal band Beneath
did the mastering. Offerings are unafraid of treading new paths will keep up their
obsession with extreme expression.


OFFERINGS EP

Crypt Of Progress
Descry
A God To Remember
Jupiter
Omnipotence
Disinter Machines

EP-ið er rúmlega 30 mínútur að lengd og var tekið upp af okkur sjálfum en það var svo mixað og masterað af Jóa í Beneath.
Hægt er að versla það á Gogoyoko eða senda e-mail á ludvikssen[at]gmail.com eða 28bnb[at]ma.is
Verðið er 1000 kr ef verslað beint við okkur en aðeins minna ef keypt á Gogoyoko.



http://www.myspace.com/omnipotentofferings
http://offerings.bandcamp.com
http://www.reverbnation.com/omnipotentofferings