Upptökurnar fór fram á tveimur stöðum, trommur, söngur, bassi og lead gítar var tekið upp í æfingarhúsnæðinu okkar en rhythm gítar var tekinn upp í studio K-Bald. Öll hljóðvinnslan er eftir Hafliða Baldursson og Hjört Ólafsson.
Gestasöngur í einum kafla er eftir Alex Örn, bassaleikara úr Dysmorphic og Forester.
Þetta er ekki fullmixað en þetta kemur til með að hljóma nokkurnveginn svona:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=IEDL6RdIago
._.