Ég er að pæla að gera eitthvað rokk.

Blanda saman svartamálmi, proggressive rokki, smá pshychedelic, smá death metal kannski með vott af djassi í eina drullu.

Ég bjó bara til einhverja myspacesíðu fyrir áhugasama.

Áhrifavaldar: Oranssi Pazuzu, Virus, Opeth, Camel, Bergraven, Shining, Code, King Crimson, Deathspell Omega, Momentum, Pink Floyd, Led Zeppelin, Yes, og svo framvegis.

Mig vantar aðallega góðan trommara og mögulea einn gítarleikara, en ef þið spilið á bassa eða hljómborð væri gaman að heyra í ykkur líka. Trommarinn verður að geta haft ágætis “feel” og væri ekki verra ef hann gæti tekið hraðar rispur á double kickerinn, jájá engin miskunn.

http://www.myspace.com/cirve

Hér er smá tóndæmi.

Einkapóstur eða fthh1@hi.is