Ég hef kynnt mér deathcore mjög vel og það virðist vera eitthvað syndrome hjá þessu subgenre að spamma monotónískum power chord gripa chugs breakdownum við hvert tækifæri, og þeir eru líka ekkert hræddir við að breakdowna breakdownin sín eða semja heil lög útí gegn sem eitt stórt breakdown, mér finnst þetta ógeðslega dapurleg þróun, þetta genre hefur ekkert uppá að bjóða að mestu leyti fyrir utan nokkra hér og þar sem virðast vera meira í tilraunastarfsemini
en þessi endalausu fuckin breakdown eru að gera mig geðveikan, hvert eeeeeeeeeeeeeeeeinasta deathcore band notar þessa formúlu ( allavega þau sem ég hef heyrt í og þau eru ekki fá )
en ég slæ þessu ekkert fram sem cold hard fact, kannski eru fleiri greinar á deathcore tréinu sem framleiða allskonar frábæra mússík sem ég hef ekki hugmynd um …
en einhvern veginn efast ég um það
þó svo ég telji mig ekki alltof fróðann um tónlist hef ég nú eitthvað vit á því, og þetta trademark er ekki stíll, heldur einhæfni! Stöðnun og helsti sölupunktur þessa ógeðs, ég væri meira en glaður að sjá þessi bönd drullast af rassgatinu og semja eitthvað nýtt, gera eitthvað kúl, þarf ekki einu sinni að vera kúl… bara eitthvað annað en þessi helvítis breakdown ofan á breakdown
annars væri nú engum að vanbúnaði ef þetta genre myndi hoppa fram af brú í náinni framtíð
nei nei nei nei nei nei fokk fokk þetta var ekkert mér að kenna að ég sullaði í fjöltengið