Það verður metal útvarps þáttur í tvö kvöld næstu tvö fimmtudagskvöld. Hann ber nafnið Harður Málmur. Einungis verður spilað hart rokk íslenskt og erlent. Hann byrjar 22:00 og endar 0:00. Sagt verður sem fyrst hvaða rás hann er á.