HVAÐ??MANSLAUGHTER STYRKTARTÓNLEIKAR
HVAR???KAFFISTOFAN, HVERFISGÖTU 18
HVENÆR? 11 ÁGÚST!! HÚSIÐ OPNAR 19:00
HVERJIR???? DLX ATX, NOCTURNAL GLACIER, MANSLAUGHTER!
——
MIÐVIKUDAG 11 ágúst
Hljómsveitin MANSLAUGHTER er að leggja loka hönd á fyrstu plötu sinni. Platan inniheldur 19 lög sem sveitin hefur samið síðan hún var stofnuð annan í jólum 2008. Platan var tekin upp af MS mönnum í studio Al Gore og Gunnitromm(klobbiklobb) tók upp trommurnar í Severed miðstöðin.
Til þess að geta gefið plötuna út, og borgað fyrir mix og master(s of the universe) þá erum við að halda MANSLAUGHTER aid(s) tónleika…
Rónleikarnir verða í Kaffistofunni á HVerfisgötu 42(?) og við höfum fengið nokkra góða vini með okkur til að gera þetta einstakt og skemmtilegt.
DLX ATX opna showið með sínu ofur brüütal techno/D&B/psychadelic/chaos óhljóði
NOCTÜRNAL GLACIER er sveit sem hefur aldrei komið fram á tónleikum áður. Tveir menn skipa sveitina og það eru þeir Árni(Sleeping Giant, Noctürnal Bath, Terminal Wreckage) og Finnbogi(Plastic Gods, Sleeping Giant). Þeir spila einhverskonar sýru glæpamanna techno og mun koma fólkið í dansgír.
MANSLAUGHTER loka svo tónleikana með læti, garg og dude'ness. MS er samansett af all-star crew'i í íslensku þungarokki í dag. Ingólfur(Severed Crotch, Plastic Gods) og James(warhead) þenja raddböndin. Kalli(MUCK) og Dagur(Plastic Gods, Tamlin) refsa sex strengja-axir. Darri(Voreastral, Morbid Chid, Sleeping Giant session) sér um bassa hljóma og línur og að lokum er Ási(MUCK) með trommutaktana. Hljómsveitin spilar blanda af allskonar extreme tónlist með áherslu á crust/grind/hc/death ívafi.
Þar að auki má búast við skemmtileg show, flottir gestir, og hugsnlega einhverja súra gjörninga
Húsið opnar kl. 19.00 og giggið hefst kl. 20.00
Það er ekkert aldurstakmark og það kostar litlar 500kr inn
Inngangs $ rennur í MAN'S LAUGHTER upptökurnar, þannig að því fleirri sem mæta, því fyrr getum við gefið plötuna út!
Spread the word and let the HYPE begin!!!!