Jæja metalhausar, ég er að grynnka á fataskápnum mínum svo nú er kjörið tækifæri til að ná sér í heitasta sumarfatnaðinn…
Ég set ekki fram sérstök verð, heldur vil ég díla við fólk um eitthvað sem báðum finnst sanngjarnt. Í sumum tilfellum set ég fram einhverja verðhugmynd.
Leðurfrakki
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/046.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/047.jpg
Eins og allir svölu krakkarnir eru í. Keyptur í Kós fyrir áratug, notaður lítið og er sem nýr. Skósíður, í Large stærð. Verðhugmynd: 20.000 krónur.
Leðurbrók
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/044.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/045.jpg
Úr Kós. Keyptar áður en ég varð svona hrikalega fokking massaður og ég passa ekki lengur í þær. Mittismál 32". Heilar (ekki tvö eða fleiri stykki saumuð saman) í bak og front. Það er alvöru.
Mokkajakki
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/057.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/058.jpg
Einnig úr Kós. Eins og nýr. Stærð 46. Verðhugmynd: 25.000 krónur.
Langermabolir
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/004.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/005.jpg
Green Carnation, síðerma í Medium. Á annan sem er eiginlega alveg eins.
Entombed er seldur.
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/012.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/013.jpg
Cradle of Filth - Median, langerma í XL (sem er samt engan veginn XL heldur nærri L). Keyptu þér þennan ef þú vilt vera eins og Breytarinn!
Opeth - The pest through the air, langerma í XL. Allir elska Opeth.
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/014.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/022.jpg
Amon Amarth, langerma í M/L. Nauðsynlegur einkennisbúningur fyrir alla straightedge víkinga.
My dying bride, langerma í L. Úúú, brjóst.
Stuttermabolir
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/006-1.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/007-2.jpg
Amon Amarth, stutterma í Large. Ógsla töff víkingaskip aftan á.
Iced Earth, stutterma. Miðinn er ónýtur og það sést ekkert hvaða stærð þetta á að vera, en ég myndi segja að þetta væri bandarísk XL stærð; víður en heldur stuttur. Keyptur sem gjöf handa mér í SPÚÚTNIK, og toppið þið það!
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/010.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/011.jpg
Pólitíska hornið!
Eldrauður Steingrímur í einhverri fáránlegri stærð: “152cm”, stutterma. Miðað við feita Kana, samt.
Fuck Bush er stutterma í Medium. Aftan á hálsi er smámynd sem bannar WWIII árið MMIII. Það slapp, held ég. Áhrínsorð á þessum bol, þaldénú.
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/025-1.jpg
Helshare, stutterma í L, ekkert backprint. Hann er samt stór…eiginlega XL. Alla vega of stór á mig.
Evergrey, grár (dekkri en virðist á þessari mynd), ekkert backprint, stutterma í L. Hver man ekki eftir því þegar þeir trylltu lýðinn á Gauknum um árið?
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/026.jpg
Það er ekki nóg með að Beneath steli lögunum frá Morbid angel, heldur stela þeir líka bolunum þeirra! Augljóst hvaðan hauskúpan kom, sveiattan!
Morbid angel er seldur.
Beneath, fyrsta pressun - ófáanleg - þvílíkt rareity - rifist um þetta á eBay, stutterma í Medium.
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/027.jpg
Game Over - ógeðslega fyndinn bolur. Stutterma í M.
Thundercats er seldur.
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/028.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/029.jpg
Cradle of filth - Touched by Jesus…Fingered by God. Kjörinn fyrir kennara sem vilja láta reka sig. Stutterma í XL.
Opeth - The pest through the air. Stutterma í XL.
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/030.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/031.jpg
Iron Maiden, stutterma í M.
Dimmu borgir, stutterma í L. Krossfestur engill og allt, hvernig geturðu verið meira kúl en í þessum bol?
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/032.jpg
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/039.jpg
Into eternity, stutterma í L.
Opeth - Blackwater Park túrbolurinn, stutterma í L. Athugið, stelpa fylgir ekki með.
Mountain Hardwear dúnúlpa
http://i119.photobucket.com/albums/o154/Kurdor/048.jpg
Þeir sem þekkja eitthvað til útivistarfatnaðar vita að þetta er alvöru. Ég pantaði mér þessa úlpu af erlendri netverslun (hún er ný, miðinn er ennþá á henni) en hún er aðeins of stutt á mig. Ég er 192 cm á hæð. Hún er í Men's Medium. Þetta er úlpa sem er rááándýr út úr búð í dag en þar sem ég fékk hana á góðum prís á sínum tíma gæti þetta verið tækifæri fyrir einhvern að fá alvöru dúnúlpu á verði sem er ekki fáránlegt. Geymslupoki fylgir.
DVD
My dying bride - For darkest eyes
Dream theater - Metropolis 2000: Scenes from New York
Dark tranquillity - Live damage
Death - Live in L.A. (Death & Raw)
Opeth - Lamentations
Jeff Buckley - Live in Chicago
Mynddiskar og Blue-Ray
Batman myndin (Il film!) á DVD
Fantastic 4 á Blue-Ray
PC tölvuleikir
Baldur's Gate
Warcraft III
PS3 tölvuleikir
Smackdown vs. Raw 2008 án bæklings og kápu…fer á slikk.
PS2 tölvuleikir
Prince of Persia: Warrior Within
God of War
God of War II
Medal of Honor: Rising Sun
Fánar og patch-ar …fylgir frítt með fyrir áhugasama sem koma að kaupa eitthvað
Deicide patch
Iron maiden fáni