Mismunandi skoðanir þá hjá okkur. Ég fór sjálfur á tónleikana og skemmti mér konunglega, enda 15 ára gutti þá og þeir voru einungis að spila “the early days”. Minnir líka að þeir voru uppseldir og það í Egilshöllinni sem þýðir að fólk vill ennþá sjá þá live.
Allavega þá finnst mér þeir vera standa sig og vera alveg nógu eftirsóknaverðir ennþá til að geta haldið áfram að gera það sem þeir eru að gera. Iron Maiden er alls ekki eitt af þeim böndum sem áttu að hætta fyrir löngu. Eða það er allavega mín skoðun :)
Come on you apes. You want to live forever?