Ég veit Höddi. Ég hef alltaf verið fylgjandi því að hafa all-ages, enda ekki drykkjumaður sjálfur og get vel farið á tónleika án þess að vera haldandi á bjór :)
Gallinn við það tónleikahald er bara sá kostnaður sem er honum tengdur, sem er ekki tengdur við tónleika með aldurstakmarki. Í fyrra hélt ég sérstakt upphitunarkvöld kvöldið áður, á sama stað, með 18 ára aldurstakmarki, til þess að fá inn svolítið í kassann. Slík kvöld heldur maður oftst og fær alla innkomuna úr miðasölu og borgar ekkert fyrir staðinn. All-ages kvöldin hins vegar þarf maður að leigja stað undir, þar sem staðirnir fá nánast enga innkomu úr áfengislausri veitingasölu. Þannig er nú bara það.
Resting Mind concerts