Okkur vantar bassaleikara í black/death/prog metal rokk eitthvað. Erum um og yfir 20 ára.
Áhrifavaldar: Dissection, Opeth, Celtic Frost, Morbid Angel, Oranssi Pazuzu, Shining, Virus og endalaust fleira.
Væri fínt ef viðkomandi ætti ágætis græjur, væri þéttur og fílaði blöndu af dauða, acoustic og smá sækadelí.
Erum í upptökustússi núna og væri gaman að finna einhvern hressan peyja sem vill rokka með okkur.
Staddir í RVK með húsnæði í Hafnafirði.
Tóndæmi: www.myspace.com/blindcrestice
Bara hafa samband hér eða finnur.helgason@gmail.com